20. janúar 2006

Bóndadagur

Í dag er bóndadagurinn, eins og jafnan gerist hvert ár. Ég vona að það sé hægt að fá súran hval, en hann er mesta lostæti. Það á eftir að skýrast.
Engu að síður er nauðsynlegt að fara á pöbbhvissið á eftir. Að þessu sinni ætlar Össi að vera með frillu sinni í liði og því er nauðsynlegt að hala inn nýju blóði. Aðeins annar okkar fer heim með kassann að þessu sinni.

2 ummæli:

kókó sagði...

Bóndadagur er ekki alltaf 20. janúar. Þó er hvorutveggja árlegt.

Kristján Valur sagði...

Þetta er mikill sannleikur og réttur. 21. Þó kemur enginn dagur oftar en einu sinni.