Mbl.is - Frétt - Icelandair segir upp tugum flugmanna og flugfreyja
Hér kemur fram kostuleg setning: "Guðjón segir að þetta muni ekki koma til með að hafa áhrif á áætlunarflug félagsins."
Hérna erum við komin í hring. Ekki er nóg að málskrípið "komi til með að" sé notað fyrir framtíð í stað núþálegu sagnarinnar "muni", heldur er hvort tveggja notað:
Best: "muni ekki hafa áhrif"
Ljótt: "komi ekki til með að hafa áhrif"
Fíflalegt: "muni ekki koma til með að hafa áhrif"
Meiri asnarnir.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli